Ţroskaleikföng

Skapandi og gefandi ţroskaleikföng sem henta ungabörn og leikskólabörn. Leikföngin eru hönnuđ af sérfćrđingum í ţroska barnsins sem fullnćgja auknum ţörfum ţess og örva ţroska og ímynunarafl. Leikir og spil eru lífstjáning barna, sem er mikilvćgt í ţeirra daglega lífi og eflir ţroska og skilning eftir getu hvers og eins. Vönduđ og góđ leikföng geta styrkt leik barna og hjálpađ til viđ ađ ţróa fćrni ţeirra á mörgum sviđum, s.s.: Fín- og grófhreyfingar, samskiptahćfni, málţroska, rökhugsun o.s.frv. Mikilvćgt er ađ velja viđurkennd leikföng sem hćfa aldri og ţroska barna.